Færsluflokkur: Menning og listir

Minna atvinnuleysi í maí

Atvinnuleysi á Suðurnesjum dróst lítillega saman á milli mánaða í apríl og maí, úr 14,6% í 13,5%. Meðafjöldi atvinnulausra var 1.511 manns í maí samanborið við 1.590 manns í apríl. Sem fyrr er atvinnuleysi mest á Suðurnesjum eða 13,5%.  Minnst er það á Vestfjörðum og Norðurlandi eða 3,6%.

Skráð atvinnuleysi í maí síðastliðnum var 8,3% á landinu öllu. Að meðaltali voru 13.875 atvinnulausir í maí og minnkar atvinnuleysi um 5,4% frá apríl, eða um 794 manns að meðaltali.

 Heimild: Víkurfréttir


Líf og fjör í Virkjun á þriðjudögum

Prjónahittingurinn er á sama tíma og venjulega eða kl. 10-12. Harpa Jóhanns er á staðnum til aðstoðar.

VöfflukaffiVöfflukaffið er kl. 14:30.

Virkjun býður gestum upp á

vöfflur með sultu og rjóma. 

 

 

 

 

 


Vöfflukaffi í Virkjun

Allir innilega velkomnir í vöfflukaffi í Virkjun á þriðjudögum kl. 14:30 og á fimmtudögum kl. 10:30.  Heitt á könnunni!

 Vöfflukaffi


Dagskrá Virkjunar vikuna 7. – 13. júní

Hér er dagskráinfyrir vikuna 7. – 13. júní
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Vinsamlegast hjálpið okkur til að við getum aðstoðað ykkur.

Okkur þætti vænt um ef þið vilduð hjálpa okkur að bæta þjónustu Virkjunar, með því að senda okkur ykkar skoðun á því hvað þarf að vera til staðar svo atvinnuleitendur og frumkvöðlar sæki í meira mæli þjónustu Virkjunar virknimiðstöðvar.

Endilega segið okkur hvað þið hafið mestan áhuga á og hvað þið viljið að Virkjun bjóði upp á haustönn. Allar hugmyndir vel þegnar og möguleikarnir óþrjótandi. Nú er um að gera að hugleiða og senda okkar allar þær tillögur sem koma upp í hugann. Hvort það sé nú klúbbastarfsemi, fyrirlestrar, námskeið eða eitthvað allt annað. Vinsamlegast sendið tillögur á virkjunmannauds@gmail.com

Með fyrirfram þökk, Gunnar Halldór og Ásta María


Dagskráin vikuna 31. maí - 6. júní

Hér er dagskrá vikunnar 31. maí - 6. júní
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Billiard fyrir almenning fimmtudaga og föstudaga

Allir innilega velkomnir í billiard í Virkjun á fimmtudögumfrá 13-13:30 og alla föstudögum frá 10-12.

Leiðbeinandi á staðnum fyrir þá sem vilja læra leikreglurnar. 

 

billiard

 


Handverkshátíð í Skansinum kosningahelgina 29.-30. maí

Handverkshátíð í Skansinum kosningahelgina 29.-30. maí nk. Skráning á
netfangið  markadurinn@simnet.is eða í síma 8473225 eða 8699660.
Sölubásar leigðir út á vægu verði og sameiginlegar auglýsingar.

Dagskrá vikunnar 23.-30. maí

Hér er dagskrá vikunnar í Virkjun.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Lokað á morgun, annan í hvítasunnu.

Mánudaginn 24. maí, annan í hvítasunnu, verður lokað í Virkjun. Opnum aftur kl. 9:00 þriðjudaginn 25. maí.

Gleðilega hvítasunnu.

Kveðja, Virkjun


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband