Haustdagskrá Virkjunar er komin á netið :o)

Haustdagskrá Virkjunar er nú tilbúin. Við bendum á að hér er um fyrstu útgáfu að ræða og verður hún uppfærð reglulega eftir því sem bætist við dagskrána.

Það sem nú liggur fyrir eru fyrst og fremst námskeið sem tengjast atvinnusköpun, atvinnuleit og uppbyggingu einstaklinga til færni í að skapa ný sóknarfæri.

Sérstaklega ber að minnast á Hugmyndahúsið - Ásbrú.

Enn á eftir að bætast við fullt af efni sem tengist ekki hvað síst tómstundum og félagslífi og fleira skemmtilegt efni.

 

Sjáumst hress í Virkjun :o)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband