Færsluflokkur: Menning og listir

Þriðjudagar í Virkjun

Á morgun (þriðjudag) verður líf og fjör í virkjun.

Árangursríkari starfsleit á vegum MSS frá kl 9:00-15:30.

Vöfflukaffi

Frumkvöðlafræði frá kl. 9:00-12:00.

Prjónahittingur frá kl. 10:00-12:00. Allir velkomnir.

Vinnumálastofnun verður með kynningarfund frá kl. 10:00-12:00.

Ljósmyndaklúbburinn verður í Námu 2 kl. 14:00. Allir velkomnir.

Svo má ekki gleyma vöfflukaffinu kl. 10:30. Allir velkomnir, heitt á könnunni.

Með kveðju,Ásta María og Gunnar Halldór í Virkjun


Atvinnumálin rædd á Suðurnesjum fimmutdaginn 4,. mars 2010

Fundur um atvinnumál á Suðurnesjum verður haldinn í sal Gerðaskóla í Garði nk. fimmudag.
mbl.is Atvinnumálin rædd á Suðurnesjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dagskrá Virkjunar 1.-7. mars

Hér er viðhengi með dagskrá Virkjunar fyrir vikuna 1.-7. mars 2010.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Fimmtudagar í Virkjun

Dagskrá morgundagsins:

Prjónahittingur frá 10:00-12:00.

Billiard frá 13:00-14:30. 

Vöfflukaffi kl. 10:30. 

Vöfflukaffi

 

 

 

 

 

 

 

 

Allir hjartanlega velkomnir,

heitt á könnunni á opnunartíma (9-16).


Vöfflukaffi í Virkjun

binary?id=41462

 

Á morgun (þriðjudaginn 23. febrúar) kl. 14:30 , verður vöfflukaffi í Virkjun.

Endilega kíkið í heimsókn og kynnið ykkur starfsemi Virkjunar.

Allir hjartanlega velkomnir.

 

Kveðja, Ásta María og Gunnar Halldór í Virkjun 


Dagskrá vikunnar 22.-26. febrúar 2010

Hér er viðhengi með dagskrá Virkjunar fyrir vikuna 22.-26. febrúar.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Vikan framundan

384_Virkjun_sumar Ljósmyndaklúbbur á þriðjudaginn kl. 14:00 í Námu 2.

Prjónahittingur á þriðjudaginn og fimmtudaginn frá kl. 10:00-12:00 í aðalrýminu. Harpa Jóhanns verður á staðnum fyrir þá sem vantar aðstoð.

Föndurhittingur á miðvikudaginn frá kl. 10:00-12:00 í aðalrýminu. Berglind Ásgeirsdóttir skrappari og áhugamanneskja um föndur verður á staðnum til skrafs og ráðagerða. Komdu með föndrið þitt og hittu aðra föndrara.

Billiard á fimmtudaginn frá kl. 13:00-15:00 og á föstudaginn frá kl. 10:00-12:00. Arnar úr 88 húsinu verður á staðnum til að leiðbeina fólki.

 

Það eru allir velkomnir á alla viðburði og að sjálfsögðu er heitt á könnunni á opnunartíma.

Opnunartími Virkjunar er frá kl. 9:00-16:00 alla virka daga.


Ungt fólk til athafna í Virkjun

Ungt fólk til athafna er heiti átaks sem hafið er um allt land í þeim tilgangi að virkja atvinnulaust, ungt fólk á aldrinum 18-24 ára. Sett hafa verið upp fjölbreytt úrræði með aðkomu fyrirtækja á vinnumarkaði, menntastofnanna, stéttarfélaga og fleiri aðila. Haldnir voru fjórir kynningarfundir í Virkjun. Sjá nánar hér; http://vf.is/Frettir/43288/default.aspx

Al-anon fundir í Virkjun á sunnudagskvöldum

12 SPORA
AL-ANON 
FUNDUR

21:00 öll sunnudagskvöld í Virkjun Flugvallabraut 740

Einnig er opinn hugleiðslufundur klukkan 20:00 - 20:30. Allir velkomnir, nýliðar sem og lengra komnir.

Byrjendakennsla í ljósmyndun

Á morgun (þriðjudag) mun ljósmyndaklúbburinn hittast kkl. 14:00 hér í Virkjun.

Áhugamenn munu standa fyThe-Photographer-Finrir byrjendakennslu þar sem farið verður yfir grunnstillingar- ljósop og hraða.

Allir velkomnir- heitt á könnunni.

Með kveðju, Ásta María og Gunnar Halldór í Virkjun


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband