Færsluflokkur: Menning og listir
1.3.2010 | 15:43
Þriðjudagar í Virkjun
Á morgun (þriðjudag) verður líf og fjör í virkjun.
Árangursríkari starfsleit á vegum MSS frá kl 9:00-15:30.

Frumkvöðlafræði frá kl. 9:00-12:00.
Prjónahittingur frá kl. 10:00-12:00. Allir velkomnir.
Vinnumálastofnun verður með kynningarfund frá kl. 10:00-12:00.
Ljósmyndaklúbburinn verður í Námu 2 kl. 14:00. Allir velkomnir.
Svo má ekki gleyma vöfflukaffinu kl. 10:30. Allir velkomnir, heitt á könnunni.
Með kveðju,Ásta María og Gunnar Halldór í Virkjun
1.3.2010 | 14:28
Atvinnumálin rædd á Suðurnesjum fimmutdaginn 4,. mars 2010
![]() |
Atvinnumálin rædd á Suðurnesjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.2.2010 | 09:30
Dagskrá Virkjunar 1.-7. mars
Menning og listir | Breytt 2.3.2010 kl. 08:47 | Slóð | Facebook
24.2.2010 | 15:49
Fimmtudagar í Virkjun
22.2.2010 | 10:46
Vöfflukaffi í Virkjun
Á morgun (þriðjudaginn 23. febrúar) kl. 14:30 , verður vöfflukaffi í Virkjun.
Endilega kíkið í heimsókn og kynnið ykkur starfsemi Virkjunar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kveðja, Ásta María og Gunnar Halldór í Virkjun
19.2.2010 | 10:28
Dagskrá vikunnar 22.-26. febrúar 2010
15.2.2010 | 09:10
Vikan framundan
Ljósmyndaklúbbur á þriðjudaginn kl. 14:00 í Námu 2.
Prjónahittingur á þriðjudaginn og fimmtudaginn frá kl. 10:00-12:00 í aðalrýminu. Harpa Jóhanns verður á staðnum fyrir þá sem vantar aðstoð.
Föndurhittingur á miðvikudaginn frá kl. 10:00-12:00 í aðalrýminu. Berglind Ásgeirsdóttir skrappari og áhugamanneskja um föndur verður á staðnum til skrafs og ráðagerða. Komdu með föndrið þitt og hittu aðra föndrara.
Billiard á fimmtudaginn frá kl. 13:00-15:00 og á föstudaginn frá kl. 10:00-12:00. Arnar úr 88 húsinu verður á staðnum til að leiðbeina fólki.
Það eru allir velkomnir á alla viðburði og að sjálfsögðu er heitt á könnunni á opnunartíma.
Opnunartími Virkjunar er frá kl. 9:00-16:00 alla virka daga.
12.2.2010 | 16:48
Ungt fólk til athafna í Virkjun
Menning og listir | Breytt 15.2.2010 kl. 12:31 | Slóð | Facebook
9.2.2010 | 15:06
Al-anon fundir í Virkjun á sunnudagskvöldum
8.2.2010 | 14:40
Byrjendakennsla í ljósmyndun
Á morgun (þriðjudag) mun ljósmyndaklúbburinn hittast kkl. 14:00 hér í Virkjun.
Áhugamenn munu standa fyrir byrjendakennslu þar sem farið verður yfir grunnstillingar- ljósop og hraða.
Allir velkomnir- heitt á könnunni.
Með kveðju, Ásta María og Gunnar Halldór í Virkjun