4.11.2009 | 13:04
Prjónakaffi í Virkjun annan hvern fimmtudag kl. 20-22
Virkjun minnir á hið vinsæla prjónakaffi sem haldið er hálfsmánaðarlega í Virkjun, frá kl. 20-22.
Aðsókn hefur farið stigvaxandi. Skemmtilega heimsóknir og uppákomur.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 23.11.2009 kl. 09:33 | Facebook