Virkjun óskar eftir umsjónarmanni til starfa eftir áramót.

Starfið felst í daglegri umsýslu í Virkjun, þjónusta, afgreiðsla, leiðbeiningar, þrif, tölvukunnátta, uppáhellingar og almennum frágangi. Vinnutími er frá 08:00 til 16:00 virka daga

Menntunar- og hæfniskröfur
Viðkomandi þarf að hafa mjög góða hæfni í mannlegum samskiptum og einnig gæta fyllsta trúnaðar gagnvart persónuupplýsingum. Við í Virkjun leggjum einnig mikla áherslu á  jákvæðni, stundvísi, dugnað. Gott ef að viðkomanid hafi tölvukunnáttu. Aðeins eldri en 20 ára koma til greina í þetta starf.

Aðrar upplýsingar
Starfsþjálfunarsamningur, aðeins óskað eftir þeim sem nú þegar eru á atvinnuleysisskrá. Nánari upplýsingar í síma 777-4177 og starfsferilskrár sendist á gunnar.h.gunnarsson@reykjanesbaer.is fyrir 4 janúar 2012.

Öllum umsækjendum verður svarað.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband