Virkjun mannauðs og vinir í Velgengni með uppskeruhátíð fimmtudaginn 9 júní klukkan 20:00

FramkomaÁ fimmtudaginn n.k. verður lokakvöld í Virkjun fyrir sumarfrí.

Þá skulum við njóta og upplifa algjört augna og eyrnakonfekt frá hljómsveitinni Framkomu og uppistöndurum kvöldsins.

Húsið opnar klukkan 20:00 Það er gaman að vera svona saman.

Tónleikar í Virkjun hefjast Kl. 20:30 Miðverð 500kr. Innfalið kaffi, nammi, snakk og gos.

Sjáumst, Virkjun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband