Víkingaflautur fyrir byrjendur. Ókeypis námskeið fyrir alla. Föstudaginn 25 mars kl 13:00

BöðvarFjöllistamaðurinn Böðvar Gunnarsson hefur óbilandi áhuga á frumstæðum og óvenjulegum hljóðfærum svo sem víkingaflautum, nefflautum og munnboga. Áhugi Böðvars á víkingum og víkingamenningu er landsfrægur og hefur hann stundað handverk svipað því sem gert var við landnám og hefur mikla þekking á sögu landnáms. Böðvar Gunnarsson sjálfboðaliði kemur til með að kenna fólki að smíða sér og síðan spila á víkingaflautur og gæti einnig leyft fólki að heyra sinn sérstæða barkasöng. Þetta er ókeypis námskeið og verður alla föstudaga kl 13:00.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband