8.2.2011 | 11:18
Fluguhnýtingar
Alla Miðvikudaga kl.14:00 er hér hópur að hittast og hnýta flugur. Allt efni er á staðnum og er ókeypis. Allir eru velkomnir byrjendur sem og lengra komnir, karlar og konur :o)
Kveðja
Virkjun
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:40 | Facebook