19.11.2010 | 08:24
Myndlist í dag :)
Myndlistarhópurinn er að hittast í dag, Föstudag kl.14:00 og er hann Guðmundur Rúnar leiðbeinandi
Hópurinn hefur verið að mála með akrýl síðustu tíma, skemmtilegt andrúmsloft og mikill áhugi. Allir eru velkomnir og það kostar ekki neitt. Efni er á staðnum.
Flokkur: Menning og listir | Facebook