3.11.2010 | 14:42
Skapandi skrif
Á morgun, fimmtudag kl.13:30 er hópurinn í skapandi skrifum að hittast. Þetta er opið öllum sem langar eða eru að skrifa eitthvað. Það er rætt saman um skrif, sögur og útgáfumál svo eitthvað sé nefnt. Skemmtilegt að hittast og gera eitthvað uppbyggilegt saman og það kostar ekki neitt, bara mæta.
Kveðja
Virkjun
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:04 | Facebook