26.10.2010 | 08:42
Heilbrigður lífstíll- ókeypis fyrirlestur
Miðvikudaginn 27.október kl 14:00 verður Sóley Birgisdóttir, lýðheilsufræðingur, með fyrirlestur í Virkjun sem heitir:
Heilbrigður lífstíll tökum ábyrgð á eigin heilsu.
Farið yfir ýmis atriði varðandi heilbrigðan lífstíl, mataræði, hreyfingu og fl. Hvernig er lífstíllinn þinn? Geturðu breytt einhverju í þínum lífstíl. Farið verður yfir þessa þætti og bent á leiðir til úrbóta.
Hvetjum alla til að mæta á þennan ókeypis fyrirlestur.
Kveðja
Virkjun
Flokkur: Menning og listir | Facebook