Ljósmyndaklúbbur- Fyrirlestur

Óli Haukur Mýrdal ljósmyndari verður með fyrirlestur í ljósmyndaklúbbi Virkjunar á morgun, þriðjudaginn, 26.október kl.14:00.

Áhugi Óla á ljósmyndun byrjaði fyrir alvöru árið 2006 og hefur hann náð ótrúlegum árangri síðan. Hann hefur náð að skapa sér verkefni í gegnum þennan áhuga á ljósmyndun.

Við hvetjum alla áhugasama ljósmyndara að koma og fræðast um hver galdurinn sé við að taka mynd sem fjölmiðlar og auglýsendur eru tilbúnir að kaupa.ljosmyndun.jpg

Vinsamlegast látið vita ef þið hafið áhuga á að koma, annað hvort með að senda póst á : virkjunmannauds@gmail.com, skilaboð á facebook eða hringja í síma: 426-5388

Kveðja

Virkjun

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband