19.10.2010 | 13:41
Fluguhnýtingar
Við minnum á fluguhnýtingar á morgun Miðvikudag kl. 14:00.
Bergur Kristinn Guðnason verður verður leiðbeinandi en hann hefur hnýtt í mörg ár. Efni verður á staðnum og það eina sem þarf að koma með er áhugi og góða skapið.
Kveðja
Virkjun
Flokkur: Menning og listir | Facebook