Fyrsta Vöfflukaffi í Virkjun eftir sumarfrí.

VöfflukaffiÁ morgun fimmtudag verður fyrsta Vöfflukaffi Virkjunar eftir sumarfrí. Allir að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir. Vöfflukaffið byrjar kl 10:30. Prjónahópurinn er að sjálfsögðu einnig á morgun frá 10:00 til 12:00.  Við hvetjum alla til að taka þátt í þessum frábæra hóp sem Harpa stjórnar af myndarskap. Það er auðvitað hægt að gera margt fleirra en að prjóna í Virkjun mannauðs á Reykjanesi. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband