9.8.2010 | 12:49
Handavinna, prjónahittingur
Á fimmtudaginn n.k. kl 10:00 byrjum við aftur á prjónahitting. Langar þig að fá aðstoð við að koma þér af stað í að hekla, prjóna og fl. Harpa verður á staðnum og aðstoðar fólk við að koma sér af stað ef með þarf. Prjónahittingur alla þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 10-12 í Virkjun. Opið öllum sem vilja hittast, spjalla, prjóna og hafa gaman sér að kostnaðarlausu. ALLIR VELKOMNIR
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:54 | Facebook