11.5.2010 | 11:17
Íslensku- og enskustund í Virkjun á miðvikudögum
Íslenskuhópur, vinarstund kl. 14:00.
Komum saman og tölum saman á íslensku. Eigum saman skemmtilega stund. Fræðsla og skemmtun. Allir velkomnir.
Enska fyrir alla kl. 15:00.
Viltu æfa þig að tala ensku eða þarftu aðstoð við enskuritgerð? Allir velkomnir, byrjendur jafnt sem lengra komnir.
Umsjón: William Konchak
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:23 | Facebook