Tækifæri til atvinnusköpunar á Suðurnesjum fimmtudaginn 15. apríl kl. 11:00
Hvernig er sótt um styrki til atvinnuþróunnar? Ertu að leita að tækifærum eða í
atvinnuleit? Kynntir verða styrkmöguleikar og umsóknarferli.
Almennar umræður og spurningar
Frummælendur: Fulltrúar frá Impru, Rannís, og Sigrún Vala Valgeirsdóttir,
frumvöðull og eigandi Tesprotans kynnir hvernig hún sótti um og fékk styrk til
vöruþróunnar.
Flokkur: Menning og listir | Facebook