7.4.2010 | 15:58
Skapandi skrif, rithringur.
Skapandi skrif, rithringur.
Hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að skrifa sögur og ljóð að koma fimmtudaginn 8 april klukkan 13:30 upp í Virkjun, Ásbrú. Allir velkomnir, jafnt byrjendur og þeir sem lengra eru komnir.
Það skiptir ekki máli hvort þú ert þegar með einhverja reynslu af skrifum og langar í leiðsögn eða hvort þig langar að skrifa en veist ekki hvar þú átt að byrja; svo framarlega sem þú talar hefur áhuga á manneskjum og sögum, sönnum eða lognum, þá átt þú fullt erindi í þennan hóp.
Planið fyrir næsta tíma er að hlusta á sögur,lesa upp, hvetja áfram og gagnrýna.
Einnig að skoða skapandi skrif og hugmyndir rithöfunda í gegnum netið. Að því loknu skrifa stutta sögu
út frá ljósmyndum.
Umsjón: Unnur Svava Sverrisdóttir. er umsjónarmaður rithringsins.
Upplýsingar í síma 426-5388, virkjunmannauds@gmail.com og virkjun.net
Flokkur: Menning og listir | Facebook