30.3.2010 | 14:59
Föndur í Virkjun á miðvikudögum
Ert þú að föndra heima hjá þér? Hvernig væri að koma í Virkjun og föndra í góðum félagsskap? Föndurhópurinn hittist kl. 10:00-12:00 alla miðvikudaga.
Allir velkomnir, heitt á könnunni.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við Ástu Maríu starfsmann Virkjunar í síma 426-5388
Flokkur: Menning og listir | Facebook