25.3.2010 | 09:03
Hvernig getur þú notað Flickr.com
Björgvin Guðmundsson, grafískur hönnuður ætlar hitta ljósmyndaklúbbinn og að vera með kennslu í notkun á Flickr.com þriðjudaginn 30. mars n.k. kl. 14:00.
Hér er hægt að skoða Flickr.com.
Flokkur: Menning og listir | Facebook