1.3.2010 | 15:43
Þriðjudagar í Virkjun
Á morgun (þriðjudag) verður líf og fjör í virkjun.
Árangursríkari starfsleit á vegum MSS frá kl 9:00-15:30.

Frumkvöðlafræði frá kl. 9:00-12:00.
Prjónahittingur frá kl. 10:00-12:00. Allir velkomnir.
Vinnumálastofnun verður með kynningarfund frá kl. 10:00-12:00.
Ljósmyndaklúbburinn verður í Námu 2 kl. 14:00. Allir velkomnir.
Svo má ekki gleyma vöfflukaffinu kl. 10:30. Allir velkomnir, heitt á könnunni.
Með kveðju,Ásta María og Gunnar Halldór í Virkjun
Flokkur: Menning og listir | Facebook