Vikan framundan

384_Virkjun_sumar Ljósmyndaklúbbur á þriðjudaginn kl. 14:00 í Námu 2.

Prjónahittingur á þriðjudaginn og fimmtudaginn frá kl. 10:00-12:00 í aðalrýminu. Harpa Jóhanns verður á staðnum fyrir þá sem vantar aðstoð.

Föndurhittingur á miðvikudaginn frá kl. 10:00-12:00 í aðalrýminu. Berglind Ásgeirsdóttir skrappari og áhugamanneskja um föndur verður á staðnum til skrafs og ráðagerða. Komdu með föndrið þitt og hittu aðra föndrara.

Billiard á fimmtudaginn frá kl. 13:00-15:00 og á föstudaginn frá kl. 10:00-12:00. Arnar úr 88 húsinu verður á staðnum til að leiðbeina fólki.

 

Það eru allir velkomnir á alla viðburði og að sjálfsögðu er heitt á könnunni á opnunartíma.

Opnunartími Virkjunar er frá kl. 9:00-16:00 alla virka daga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband