Ungt fólk til athafna í Virkjun

Ungt fólk til athafna er heiti átaks sem hafið er um allt land í þeim tilgangi að virkja atvinnulaust, ungt fólk á aldrinum 18-24 ára. Sett hafa verið upp fjölbreytt úrræði með aðkomu fyrirtækja á vinnumarkaði, menntastofnanna, stéttarfélaga og fleiri aðila. Haldnir voru fjórir kynningarfundir í Virkjun. Sjá nánar hér; http://vf.is/Frettir/43288/default.aspx

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband