8.2.2010 | 14:40
Byrjendakennsla í ljósmyndun
Á morgun (þriðjudag) mun ljósmyndaklúbburinn hittast kkl. 14:00 hér í Virkjun.
Áhugamenn munu standa fyrir byrjendakennslu þar sem farið verður yfir grunnstillingar- ljósop og hraða.
Allir velkomnir- heitt á könnunni.
Með kveðju, Ásta María og Gunnar Halldór í Virkjun
Flokkur: Menning og listir | Facebook