Byrjendakennsla í ljósmyndun

Á morgun (þriðjudag) mun ljósmyndaklúbburinn hittast kkl. 14:00 hér í Virkjun.

Áhugamenn munu standa fyThe-Photographer-Finrir byrjendakennslu þar sem farið verður yfir grunnstillingar- ljósop og hraða.

Allir velkomnir- heitt á könnunni.

Með kveðju, Ásta María og Gunnar Halldór í Virkjun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband