29.1.2010 | 13:51
Tíu borðtölvur í Virkjun
Á mánudagsmorguninn stendur fólki til boða að koma og nýta sér tölvuverið í Virkjun en þar eru tíu nýlegar borðtölvur. Þá er hægt að fá aðstoð ef fólk óskar eftir því, t.d ef fólki langar að búa til Facebooksíðu eða nota Word og Excel.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 1.2.2010 kl. 08:54 | Facebook