Prjónakaffi í Virkjun annan hvern fimmtudag frá 20-22

 Virkjun minnir á hið vinsæla prjónakaffi sem haldið er hálfsmánaðarlega í Virkjun, frá kl. 20-22. Aðsókn hefur farið stigvaxandi.

Skemmtilega heimsóknir og uppákomur. Í kvöld kemur kona úr Sandgerði og sýnir tölur úr nautshornum og trétölur. Einnig koma konur úr versluninni Storkinum með ýmislegt tengt prjónum sem þær ætla að bjóða uppá allt mjög spennandi!

 

Allir innilega velkomnir!


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband