12.1.2010 | 17:54
Verkefnastjóri Virkjunar
Gunnar Halldór Gunnarsson var ráðinn verkefnastjóri Virkjunar frá og með 4. janúar. Hann starfaði í mörg ár sem stýrimaður á millilandaskipum, í sjálfstæðum rekstri, kynningarfulltrúi og sem framkvæmdastjóri. Gunnar Halldór er viðskiptafræðingur af vörustjórnunarsvið frá Tækniháskóla Íslands og stýrimaður frá Stýrimannskólanum í Reykjavík.
Við minnum á að allir eru velkomnir í Virkjun, hvort sem þú lumar á hugmynd um starfsemi/námskeið eða í kaffi og til að hitta fólk.
Gunnar Halldór GunnarssonVerkefnisstjóri
Virkjun
Flugvallabraut 740, 235 Reykjanesbær
Sími: 4265388 / GSM: 7733310
Netfang: gunnar.h.gunnarsson@reykjanesbaer.is
Vefur: virkjun.net
Flokkur: Menning og listir | Facebook